fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Dómarinn sló í gegn í æfingaleik – Spjaldaði áhorfendur

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 19:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa mætti Bristol í æfingaleik um helgina. Dómari leiksins stal fyrirsögnum að leik loknum en hann vakti mikla lukku áhorfenda er hann gaf stuðningsmönnum Aston Villa gult spjald.

Kevin Friend dæmdi leikinn og gaf Bristol aukaspyrnu sem stuðningsmenn Aston Villa voru ekki sáttir við og sungu hástöfum lög þar sem gert var grín að honum. Þá ákvað hann bara að spjalda stuðningsmennina og vakti það mikla lukku og var klappað fyrir þessari ákvörðun. Stuðningsmenn hafa tjáð sig mikið um þetta á Twitter og virðist fólk hafa gaman að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar