fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Öruggt hjá KA gegn ÍA – Útlitið verður æ svartara á Akranesi

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 29. ágúst 2021 17:55

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA vann öruggan sigur gegn ÍA í 19. umferð Pepsi Max-deildar í dag. Leikið var á Akureyri.

Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Bjarni Aðalsteinsson kom þeim yfir með skallamarki eftir fyrirgjöf Mark Gundelach á 27. mínútu.

Jakob Snær Árnason tvöfaldaði forystu KA um tíu mínútum síðar. Hann skoraði þá eftir undirbúning frá Bjarna.

Hallgrímur Mar Steingrímsson setti síðasta naglann í kistu Skagamanna á 77. mínútu með aukaspyrnumarki. Það mátti þó setja spurningamerki við Árna Marinó Einarsson í marki ÍA.

Lokatölur á Akureyri urðu 3-0.

KA er í fjórða sæti deildarinnar með 33 stig eftir 19 leiki.

Skagamenn eru á botninum með 12 stig, 4 stigum á eftir Fylki sem er í síðasta öruggu sætinu. Fylkir á einnig leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja