fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Dönsku meistararnir töpuðu – Lið frá Moldóvu komið með annan fótinn í riðlakeppnina

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 20:56

Sheriff byrjar á góðu sigri. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um fyrri leiki liðanna var að ræða.

Salzburg 2-1 Bröndby

Salzburg frá Austurríki sigraði Bröndby frá Danmörku með sigurmarki seint í leiknum.

Mikael Uhre kom gestunum frá Danmörku yfir strax á 4. mínútu.

Karim Adeyemi jafnaði fyrir heimamenn á 57. mínútu.

Það stefndi í jafntefli þegar Brenden Aaronson gerði sigurmark Salzburg.

Lokatölur 2-1. Þó er allt galopið fyrir seinni leik liðanna í Danmörku.

Sherrif Tiraspol 3-0 Dinamo Zagreb

Sherruf Tiraspol frá Moldóvu, lið sem sló Val út í forkeppni Evrópudeildarinnar árið 2018, skellti Dinamo Zagreb frá Króatíu.

Adama Traore kom þeim yfir undir lok fyrri hálfleiks. Dimitrios Kolovos tvöfaldaði forystuna á 54. mínútu.

Traore var aftur á ferðinni með mark þegar tíu mínútur lifðu leiks. Lokatölur 3-0

Svakalega stór úrslit fyrir Sheriff sem hefur aldrei áður farið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Monaco 0-1 Shakhtar Donetsk

Shaktar Donetsk frá Úkraínu vann góðan útisigur á franska liðinu Monaco.

Pedrinho gerði eina mark leiksins á 19. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær