fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Telur að Varane geti átt erfitt í ensku deildinni – „Hann er vanur að spila 8 erfiða leiki á tímabili”

Helga Katrín Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 18:45

Raphael Varane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Mills telur að það gæti tekið franska varnarmanninn Raphael Varane tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni.

Á mánudaginn kom í ljós að Real Madrid hefur samþykkt tilboð Manchester United í varnarmanninn knáa sem hefur unnið La Liga þrisvar og Meistaradeildina fjórum sinnum með Real Madrid. Þá varð hann heimsmeistari með Frakklandi 2018.

Þrátt fyrir árangurinn sem hann hefur náð telur Danny Mills, fyrrum leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, að það gæti tekið tíma fyrir Varane að venjast lífinu í Englandi og ensku deildinni.

„Varane er góður leikmaður en við vitum ekki hvernig hann mun standa sig, getur hann spilað frábærlega í ensku deildinni í hverri viku?,” sagði Mills við talkSPORT.

„Hann er vanur því að spila um það bil 8 erfiða leiki á tímabili, fyrir utan Meistaradeildina.”

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo flúði hús sitt í Manchester eftir viku

Ronaldo flúði hús sitt í Manchester eftir viku
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endar Harry Kane hjá Manchester United?

Endar Harry Kane hjá Manchester United?
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?
433Sport
Í gær

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru