fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Lengjudeild karla: Dramatískur sigur Selfoss á Vestra

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 24. júlí 2021 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í dag en Vestri og Selfoss mættust á Olísvellinum á Ísafirði. Pétur Bjarnason kom Vestri yfir á 51. mínútu með skalla úr hornspyrnu. Gary Martin jafnaði metin fyrir Selfoss með frákasti úr vítaspyrnu á 56. mínútu, og það var svo Valdimar Jóhannson sem tryggði Selfoss dramatískan sigur með marki í uppbótartíma og þar við sat. 1-2 sigur Selfoss niðurstaða.

Vestri er í 7. sæti með 19 stig eftir 13 leiki. Selfoss er í 10. sæti með 12 stig, fimm stigum frá fallsæti.

Lokatölur:

Vestri 1 – 2 Selfoss
1-0 Pétur Bjarnason (‘51)
1-1 Gary Martin (’56)
1-2  Valdimar Jóhannsson(’93 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðar Örn opnar sig um áfengis- og spilafíkn – „Ég missti stjórnina“

Viðar Örn opnar sig um áfengis- og spilafíkn – „Ég missti stjórnina“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvik sem fór framhjá mörgum áhorfendum heima í stofu í gær – Samstarfsmenn tókust harkalega á

Sjáðu atvik sem fór framhjá mörgum áhorfendum heima í stofu í gær – Samstarfsmenn tókust harkalega á
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá
433Sport
Í gær

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér