fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Arnór fór á kostum gegn Beckham og félögum – Sjáðu mörk hans

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 08:54

Arnór Ingvi í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason skoraði tvö mörk fyrir New England Revolution gegn Inter Miami í MLS-deildinni í nótt. Hægt er að sjá mörkin neðst í fréttinni.

Leikurinn fór 5-0 fyrir New England. Arnór gerði fyrsta og þriðja mark liðsins.

Inter Miami er í eigu David Beckham. Liðið er í vandræðum í Austur-deild MLS. Inter Miami er í neðsta sæti með 8 stig eftir 12 leiki.

Arnór og félagar í New England tróna hins vegar á toppi deildarinnar með 30 stig eftir 15 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti

Lengjudeild kvenna: Stórsigur FH – Grindavík úr fallsæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”

Eto’o móðgaður yfir spurningu blaðamanns – „Messi spilaði með mér, ég spilaði ekki með Messi”
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Juventus reynir að losna við Aaron Ramsey og launapakkann hans

Juventus reynir að losna við Aaron Ramsey og launapakkann hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn PSG vilja ekki fá Pogba til félagsins

Stuðningsmenn PSG vilja ekki fá Pogba til félagsins
433Sport
Í gær

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum
433Sport
Í gær

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman
433Sport
Í gær

,,Eins og hann vilji ekkert hafa hann“

,,Eins og hann vilji ekkert hafa hann“
433Sport
Í gær

Ronaldo líklega áfram hjá Juve – Þénar tæpa 4,5 milljarða á ári

Ronaldo líklega áfram hjá Juve – Þénar tæpa 4,5 milljarða á ári