fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Raggi Sig mættur heim í Árbæinn

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta er orðinn leikmaður Fylkis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Mynd/Fylkir

Ragnar er uppalinn í Fylki og spilaði með meistaraflokk liðsins árin 2004-2006 en þá var hann seldur til Gautaborgar. Ferill Ragnars hefur verið skrautlegur en hann hefur einnig spilað í Rússlandi, Englandi og í Danmörku en Kaupmannahafnarbúar halda mikið upp á Ragnar. Það eru fáir íbúar þar sem kannast ekki við kauða.

Ragnar spilaði seinast með FC Rukh Lviv í Úkraínu en hann spilaði aðeins einn leik fyrir félagið. Ragnar hefur spilað 97 landsleiki fyrir Ísland og skorað í þeim fimm mörk. Meðal annars skoraði hann eitt marka Íslands á móti Englandi á Evrópumótinu í Frakklandi árið 2016.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerrard orðnir þreyttur á að hlusta á Arne Slot tala um þetta

Gerrard orðnir þreyttur á að hlusta á Arne Slot tala um þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætti í beina útsendingu tveimur vikum eftir andlátið í fjölskyldunni – „Það var óvanalegur kvíði“

Mætti í beina útsendingu tveimur vikum eftir andlátið í fjölskyldunni – „Það var óvanalegur kvíði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eitt enskt lið og stórlið í Evrópu vilja fá Trent – Real Madrid sagt skoða að að selja hann

Eitt enskt lið og stórlið í Evrópu vilja fá Trent – Real Madrid sagt skoða að að selja hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni sem kveikti í Cristiano Ronaldo

Lögreglan leitar að manni sem kveikti í Cristiano Ronaldo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann
433Sport
Í gær

Henry með kenningu um vandræði City – Telur að Guardiola hafi ekki fyllt þetta skarð

Henry með kenningu um vandræði City – Telur að Guardiola hafi ekki fyllt þetta skarð
433Sport
Í gær

Chelsea blandar sér í slaginn við Liverpool og United – Er eitt mesta efni Englands

Chelsea blandar sér í slaginn við Liverpool og United – Er eitt mesta efni Englands