fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Allt brjálað þegar Fofana sást í Arsenal treyju

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 6. júní 2021 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Fofana, varnarmaður Leicester City var myndaður í Arsenal treyju í sumarfríi sínu í Dubai. Hann heldur því fram myndin sé einungis til vegna þess að hann hafi verið plataður af vinum sínum.

Fofana vakti mikla athygli á sínu fyrsta tímabili á Englandi en hann kom frá Saint Etienne. Hann er nú orðaður við stærstu lið Evrópu eftir frábært tímabil hjá Leicester.

Þegar Fofana sást í Arsenal treyju fóru sögusagnir á flug á netmiðlum en Fofana útskýrði málið strax á Twitter:

„Ég var plataður af nokkrum félögum í að klæðast Arsenal Treyju,“ skrifaði Fofana á Twitter.

„Ég spilaði fótboltaleik með nokkrum vinum og í lokin skiptust við á treyjum. Það var tekin mynd og ég hafði enga hugmynd um að hún myndi enda á samfélagsmiðlum.“

„Ég finn til með aðdáendum okkar og er reiður út í strákana fyrir að hafa nýtt þetta tækifæri til þess að láta mig líta illa út.“

Fofana er með samning við Leicester til 2025 og er ólíklegt að félagið vilji selja kappann til keppinautanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“