fbpx
Miðvikudagur 28.júlí 2021
433Sport

Allt að verða klárt – Sancho verður þriðji dýrasti í sögu United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 08:47

Jadon Sancho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska blaðið Bild segir að aðeins séu nokkrir dagar í að Manchester United gangi frá kaupum á Jadon Sancho frá Borussia Dortmund.

Sagt er að United sé búið að bjóða 77 milljónir punda í Sancho, sem er nákvæmlega sú upphæð sem Dortmund hefur farið fram.

Um er að ræða þriðja tilboðið sem United leggur fram í sumar en félagið byrjaði á að bjóða 65 milljónir punda.

United hefur í meira en ár haft áhuga á að kaupa Sancho og nú stefnir í það að félaginu takist að krækja í enska kantmanninn.

Sancho verður þriðji dýrasti leikmaður í sögu félagsins á eftir Harry Maguire og Paul Pogba. Sagt er að þessi 21 árs leikmaður muni þéna nálægt 350 þúsund pundum á viku.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slys við gosstöðvarnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kounde líklega á leið til Chelsea – Hefur þegar samið um eigin kjör

Kounde líklega á leið til Chelsea – Hefur þegar samið um eigin kjör
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb

Eiginkona Rooney stendur með honum þrátt fyrir hneyksli helgarinnar – Telur hann vera fórnarlamb
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Sveinn kominn með nóg af neikvæðri umræðu í kringum kórónuveirufaraldurinn og skýtur á fjölmiðla – ,,Hvenær ætlum við að hætta þessum hræðsluáróðri?“

Arnar Sveinn kominn með nóg af neikvæðri umræðu í kringum kórónuveirufaraldurinn og skýtur á fjölmiðla – ,,Hvenær ætlum við að hætta þessum hræðsluáróðri?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld

Tottenham staðfestir brottför Alderweireld
433Sport
Í gær

Annað Covid smit í fótboltanum – Leikmaður Leiknis smitaður

Annað Covid smit í fótboltanum – Leikmaður Leiknis smitaður
433Sport
Í gær

Juventus reynir að losna við Aaron Ramsey og launapakkann hans

Juventus reynir að losna við Aaron Ramsey og launapakkann hans