fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 21:12

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019. ©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík tók á móti KR í 9. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Niðurstaðan var jafntefli eftir dramatík.

Nikolaj Hansen kom heimamönnum yfir á 10. mínútu eftir fyrirgjöf Helga Guðjónssonar. Staðan í hálfleik var 1-0.

Það var komið inn í uppbótartíma og allt stefndi í sigur Víkinga þegar Kristján Flóki Finnbogason gerði jöfnunarmark KR. Kristinn Jónsson gaf þá fyrir og framherjinn setti boltann í slána og inn. Lokatölur 1-1. Afar svekkjandi fyrir Víkinga.

Víkingur er í öðru sæti deildarinnar með 19 stig eftir níu leiki. 4 stig eru upp í topplið Vals sem á einnig leik til góða.

KR er í fimmta sæti með 15 stig eftir níu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu

Jóhannes Karl sagður setja upp harðar reglur í Hafnarfirði – Bannar nikótínpúða á svæðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot

Gerrard skilur vel að stuðningsmenn Liverpool séu pirraðir á þessum ummælum Arne Slot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Njóta lífsins og hún segist elska kónginn – Er að nálgast fertugt en rosalegir magavöðvar hennar vekja athygli

Njóta lífsins og hún segist elska kónginn – Er að nálgast fertugt en rosalegir magavöðvar hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrðir að Harry Kane hafi tekið ákvörðun um framtíð sína

Fullyrðir að Harry Kane hafi tekið ákvörðun um framtíð sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan

Setti furðulegt húðflúr á rassinn sinn – Eiginmaðurinn glaður í hvert skipti sem hún fer úr að neðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnaður Viktor Bjarki skoraði á útivelli gegn Barcelona – Sjáðu markið

Magnaður Viktor Bjarki skoraði á útivelli gegn Barcelona – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Sterling riftir við Chelsea og fær væna summu í sinn vasa

Sterling riftir við Chelsea og fær væna summu í sinn vasa
433Sport
Í gær

City fær góða summu fyrir norska leikmanninn sem er á leið til London

City fær góða summu fyrir norska leikmanninn sem er á leið til London