fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 21:12

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019. ©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík tók á móti KR í 9. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Niðurstaðan var jafntefli eftir dramatík.

Nikolaj Hansen kom heimamönnum yfir á 10. mínútu eftir fyrirgjöf Helga Guðjónssonar. Staðan í hálfleik var 1-0.

Það var komið inn í uppbótartíma og allt stefndi í sigur Víkinga þegar Kristján Flóki Finnbogason gerði jöfnunarmark KR. Kristinn Jónsson gaf þá fyrir og framherjinn setti boltann í slána og inn. Lokatölur 1-1. Afar svekkjandi fyrir Víkinga.

Víkingur er í öðru sæti deildarinnar með 19 stig eftir níu leiki. 4 stig eru upp í topplið Vals sem á einnig leik til góða.

KR er í fimmta sæti með 15 stig eftir níu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gummi Tóta fundaði með FH í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær