fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Dramatískt jöfnunarmark KR í uppbótartíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 21:12

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019. ©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík tók á móti KR í 9. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Niðurstaðan var jafntefli eftir dramatík.

Nikolaj Hansen kom heimamönnum yfir á 10. mínútu eftir fyrirgjöf Helga Guðjónssonar. Staðan í hálfleik var 1-0.

Það var komið inn í uppbótartíma og allt stefndi í sigur Víkinga þegar Kristján Flóki Finnbogason gerði jöfnunarmark KR. Kristinn Jónsson gaf þá fyrir og framherjinn setti boltann í slána og inn. Lokatölur 1-1. Afar svekkjandi fyrir Víkinga.

Víkingur er í öðru sæti deildarinnar með 19 stig eftir níu leiki. 4 stig eru upp í topplið Vals sem á einnig leik til góða.

KR er í fimmta sæti með 15 stig eftir níu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heldur starfinu í bili – Funduðu um stöðu mála í gær

Heldur starfinu í bili – Funduðu um stöðu mála í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Trent fer eins og eldur um sinu

Myndband af Trent fer eins og eldur um sinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað þýðir þetta fyrir framtíð Alberts? – „Það er bara flott“

Hvað þýðir þetta fyrir framtíð Alberts? – „Það er bara flott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jökull hreinskilinn og segir mikið hafa breyst í fyrra – „Ég get boðið upp á svo miklu meira“

Jökull hreinskilinn og segir mikið hafa breyst í fyrra – „Ég get boðið upp á svo miklu meira“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jökull ætlar aftur út – „Ég vil ekki hljóma eins og einhver egóisti“

Jökull ætlar aftur út – „Ég vil ekki hljóma eins og einhver egóisti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur yfirmenn sína til að opna veskið fyrir Gumma Tóta

Hvetur yfirmenn sína til að opna veskið fyrir Gumma Tóta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?