fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
433Sport

Mögnuð tölfræði úr leikjum Frakka og Ungverja

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 17:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska landsliðinu hefur aldrei tekist að sigra það ungverska á Evrópumóti landsliða.

Liðin mættust í dag í F-riðli EM 2020 og lauk leiknum með óvæntu jafntefli, 1-1.

Liðin höfðu mæst fjórum sinnum áður á Evrópumóti. Fyrst árið 1964. Þá unnu Ungverjar 3-1. Seinna sama ár vann Ungverjaland einvígi liðanna einnig, 2-1.

Næst mættust liðin árið 1971. Þá lyktaði leiknum með jafntefli, 1-1. Seinna það sama ár unnu Ungverjar Frakka svo 2-0.

Franska liðið þarf að bíða eitthvað lengur eftir því að vinna Ungverja á Evrópumóti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mike segir Víkinga eiga besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar – ,,Var ekki búinn að gera nokkurn skapaðan hlut í íslenskum fótbolta fyrir þetta tímabil“

Mike segir Víkinga eiga besta leikmann Pepsi Max-deildarinnar – ,,Var ekki búinn að gera nokkurn skapaðan hlut í íslenskum fótbolta fyrir þetta tímabil“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“

Tómas Þór rifjaði upp þegar hann laug að fyrrum stjörnu Man Utd – ,,Hef ekki þorað að tala við hann síðan“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu svakalegt mark Rúnars í Meistaradeildinni í gær

Sjáðu svakalegt mark Rúnars í Meistaradeildinni í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Seldu útrunninn bjór á afslætti og skoðanir fólks eru skiptar – ,,Er ég sá eini sem sér ekkert að þessu?“

Seldu útrunninn bjór á afslætti og skoðanir fólks eru skiptar – ,,Er ég sá eini sem sér ekkert að þessu?“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes

Sjáðu stórkostlegt mark Andreas Pereira í kvöld – Líkt við Scholes
433Sport
Í gær

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram

Midtjylland hafði betur gegn Celtic – Tvö önnur Íslendingalið áfram
433Sport
Í gær

Telur að Varane geti átt erfitt í ensku deildinni – „Hann er vanur að spila 8 erfiða leiki á tímabili”

Telur að Varane geti átt erfitt í ensku deildinni – „Hann er vanur að spila 8 erfiða leiki á tímabili”
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Chelsea vilja að Drinkwater fái tækifæri á tímabilinu

Stuðningsmenn Chelsea vilja að Drinkwater fái tækifæri á tímabilinu