fbpx
Miðvikudagur 28.júlí 2021
433Sport

Fonseca ekki að taka við Tottenham – Gattuso í viðræðum

Helga Katrín Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 15:11

Gennaro Gattuso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfaramál Tottenham hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið. Jose Mourinho var rekinn í apríl frá félaginu og hefur félagið verið í leit að nýjum þjálfara síðan.

Ýmsir þjálfarar hafa verið orðaðir við starfið. Síðustu daga hefur verið talið að Paulo Fonseca sé að taka við félaginu en Fabrizio Romano, sem hefur reynst afar sannspár á Twitter, segir að svo sé ekki.

Samningur Fonseca við Tottenham á að hafa verið tilbúinn en vegna skattamála verður enginn samningur á milli aðilanna.

Samkvæmt DiMarzio er Gattuso kominn í viðræður við félagið en hann yfirgaf Fiorentina í morgun eftir aðeins 23 daga í starfi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Slys við gosstöðvarnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær ekki að heita Bond… Sigurður Bond – ,,Treysti á að þessi brandarastofnun leggist niður og það í hvelli“

Fær ekki að heita Bond… Sigurður Bond – ,,Treysti á að þessi brandarastofnun leggist niður og það í hvelli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kounde líklega á leið til Chelsea – Hefur þegar samið um eigin kjör

Kounde líklega á leið til Chelsea – Hefur þegar samið um eigin kjör
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu skondna aukaspyrnu í danska boltanum

Sjáðu skondna aukaspyrnu í danska boltanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Sveinn kominn með nóg af neikvæðri umræðu í kringum kórónuveirufaraldurinn og skýtur á fjölmiðla – ,,Hvenær ætlum við að hætta þessum hræðsluáróðri?“

Arnar Sveinn kominn með nóg af neikvæðri umræðu í kringum kórónuveirufaraldurinn og skýtur á fjölmiðla – ,,Hvenær ætlum við að hætta þessum hræðsluáróðri?“
433Sport
Í gær

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik
433Sport
Í gær

Stjórn Manchester United sér mikið eftir samningnum við De Gea – Ætlar ekki að gera sömu mistök með Pogba

Stjórn Manchester United sér mikið eftir samningnum við De Gea – Ætlar ekki að gera sömu mistök með Pogba
433Sport
Í gær

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir
433Sport
Í gær

Annað Covid smit í fótboltanum – Leikmaður Leiknis smitaður

Annað Covid smit í fótboltanum – Leikmaður Leiknis smitaður