fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

EM 2020: Ítalía fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 21:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía vann öruggan sigur á Sviss í síðasta leik dagsins á EM 2020. Þeir eru nú öruggir með sæti í 16-liða úrslitum. Leikurinn var liður í A-riðli mótsins. Hann fór fram í Róm.

Ítalir voru betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir héldu að þeir hefðu komist yfir á 19. mínútu þegar Giorgio Chiellini kom boltanum í netið. Myndbandsdómgæslan, VAR, sýndi þó fram á hendi í aðdraganda marksins og því stóð það ekki.

Manuel Locatelli tókst þó að koma Ítölum yfir á 26. mínútu eftir sendingu frá Domenico Berardi. Staðan í hálfleik var 1-0.

Locatelli var aftur á ferðinni á 52. mínútu með góðu marki eftir undirbúning Nicolo Barella. Ciro Immobile gulltryggði 3-0 sigur Ítalíu með marki á 89. mínútu.

Ítalir eru, sem fyrr segir, komnir í 16-liða úrslit. Öll lið A-riðils hafa leikið tvo leiki. Ítalir hafa sex stig, Wales fjögur, Sviss eitt og Tyrkland ekkert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“