fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Buffon nálægt því að snúa aftur þangað sem ævintýrið hófst

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 10:01

Gianluigi Buffon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Gianluigi Buffon færist nær því að ganga aftur í raðir Parma. Hinn virti Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Buffon hóf ferilinn hjá Parma en fór svo til Juventus, þar sem hann leikur í dag, árið 2001. Hann hefur leikið með Juventus alla tíð síðan, fyrir utan stutt stopp hjá Paris Saint-Germain frá 2018 til 2019.

Parma féll úr ítölsku Serie A á síðustu leiktíð og leikur því í næstefstu deild á komandi leiktíð.

Viðræður standa nú yfir á milli Buffon og Parma. Liðið er hans langlíklegasti áfangastaður þessa stundina.

Samkvæmt Romano fékk markvörðurinn fleiri en fimm tilboð frá öðrum liðum, þar á meðal frá tyrkneska stórliðinu Besiktas. Buffon er þó heillaður af því verkefni sem Parma er að fara í á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar