fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Buffon nálægt því að snúa aftur þangað sem ævintýrið hófst

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 10:01

Gianluigi Buffon. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Gianluigi Buffon færist nær því að ganga aftur í raðir Parma. Hinn virti Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Buffon hóf ferilinn hjá Parma en fór svo til Juventus, þar sem hann leikur í dag, árið 2001. Hann hefur leikið með Juventus alla tíð síðan, fyrir utan stutt stopp hjá Paris Saint-Germain frá 2018 til 2019.

Parma féll úr ítölsku Serie A á síðustu leiktíð og leikur því í næstefstu deild á komandi leiktíð.

Viðræður standa nú yfir á milli Buffon og Parma. Liðið er hans langlíklegasti áfangastaður þessa stundina.

Samkvæmt Romano fékk markvörðurinn fleiri en fimm tilboð frá öðrum liðum, þar á meðal frá tyrkneska stórliðinu Besiktas. Buffon er þó heillaður af því verkefni sem Parma er að fara í á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening