fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Inter Milan varð í dag Ítalíumeistari

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 15:40

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst í dag að Inter Milan er Ítalíumeistari tímabilið 2020-2021. Atalanta gerði 1-1 jafntefli við Sassuolo fyrr í dag og þar með var ljóst að ekkert lið getur unnið upp forskot Inter Milan í deildinni.

Þetta er í fyrsta skipti síðan tímabilið 2009/2010 sem Inter Milan vinnur ítölsku úrvalsdeildina en Juventus hefur verið áskrifandi af titlinum undanfarin tímabil.

Gengi Inter Milan á tímabilinu hefur verið frábært. Eftir 34. umferðir hefur liðið unnið 25 leiki, gert 7 jafntefli og tapað aðeins tveimur leikjum undir stjórn Antonio Conte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“

Svona er ástandið á Akureyri í dag – „Hversu mikið diss er þetta á Akureyrarbæ?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp

Klopp skilur Solskjær vel og líkir þessu við glæp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm kostir fyrir Ronaldo í sumar – Endurkoma í kortinu

Fimm kostir fyrir Ronaldo í sumar – Endurkoma í kortinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Guardiola betri en Ferguson – Tölfræðin sannar mál hans

Segir Guardiola betri en Ferguson – Tölfræðin sannar mál hans
433Sport
Í gær

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“
433Sport
Í gær

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA
433Sport
Í gær

Verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Portúgal?

Verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Portúgal?