fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA tók á móti Selfossi í 2. umferð Pepsi-Max deildar kvenna í kvöld í Boganum. Leiknum lauk með 0-2 sigri Selfyssinga. Selfyssingar byrja því mótið á tveimur góðum sigrum.

Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn en Brenna Lovera kom gestunum yfir eftir tæpar 20 mínútur eftri stoðsendingu frá Hólmfríði Magnúsdóttur.

Caity Heap tvöfaldaði forystu gestanna með þrumuskoti á 66. mínútu. Heimakonur héldu áfram að berjast en það dugði ekki til og Selfyssingar tryggja sér þrjú stig á erfiðum útivelli.

Selfyssingar eru því með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina í deildinni og eru í toppsæti deildarinnar.

Þór/KA 0 – 2 Selfoss
0-1 Brenna Lovera (´19)
0-2 Caity Heap (´66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“