fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA tók á móti Selfossi í 2. umferð Pepsi-Max deildar kvenna í kvöld í Boganum. Leiknum lauk með 0-2 sigri Selfyssinga. Selfyssingar byrja því mótið á tveimur góðum sigrum.

Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn en Brenna Lovera kom gestunum yfir eftir tæpar 20 mínútur eftri stoðsendingu frá Hólmfríði Magnúsdóttur.

Caity Heap tvöfaldaði forystu gestanna með þrumuskoti á 66. mínútu. Heimakonur héldu áfram að berjast en það dugði ekki til og Selfyssingar tryggja sér þrjú stig á erfiðum útivelli.

Selfyssingar eru því með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina í deildinni og eru í toppsæti deildarinnar.

Þór/KA 0 – 2 Selfoss
0-1 Brenna Lovera (´19)
0-2 Caity Heap (´66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot