fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Óli Kristjáns rekinn frá Esbjerg

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Kristjáns hefur verið rekinn frá Esjberg en þetta staðfesti félagið rétt í þessu.

Esbjerg tók í kvöld á móti Fredericia í 1. deildinni í Danmörku. Esjerg tapaði leiknum 1-2 og sem gerði það að verkum að liðið á ekki möguleika að komast upp um deild. Þetta varð til þess að stjórnarmenn félagsins ákváðu að segja upp samningi sínum við Óla Kristjáns.

Segir í tilkynningu frá félaginu að slæm úrslit síðustu leikja hafi verið ástæða brottreksturins. Lars Vind mun stýra félaginu út leiktíðina.

„Eftir frábæra byrjun á tímabilinu þá verðum við að viðurkenna að stigasöfnun hefur ekki verið góð eftir vetrarfríið og vegna þessa er markmið okkar um að komast upp ekki mögulegt,“ sagði í tilkynningu frá félaginu.

„Við þökkum Ólafi fyrir tíma hans hér og óskum honum velfarnaðar í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar