fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Óli Kristjáns rekinn frá Esbjerg

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Kristjáns hefur verið rekinn frá Esjberg en þetta staðfesti félagið rétt í þessu.

Esbjerg tók í kvöld á móti Fredericia í 1. deildinni í Danmörku. Esjerg tapaði leiknum 1-2 og sem gerði það að verkum að liðið á ekki möguleika að komast upp um deild. Þetta varð til þess að stjórnarmenn félagsins ákváðu að segja upp samningi sínum við Óla Kristjáns.

Segir í tilkynningu frá félaginu að slæm úrslit síðustu leikja hafi verið ástæða brottreksturins. Lars Vind mun stýra félaginu út leiktíðina.

„Eftir frábæra byrjun á tímabilinu þá verðum við að viðurkenna að stigasöfnun hefur ekki verið góð eftir vetrarfríið og vegna þessa er markmið okkar um að komast upp ekki mögulegt,“ sagði í tilkynningu frá félaginu.

„Við þökkum Ólafi fyrir tíma hans hér og óskum honum velfarnaðar í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona