fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433Sport

Útilokar að United geti fengið Haaland – Ástæðan er einföld að hans mati

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 12:15

Erling Haaland í leik með Dortmund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie O’Hara fyrrum leikmaður í enska boltanum telur útilokað að Manchester United geti landað Erling Haaland framherja Dortmund í sumar. Allt stefnir í að norski markahrókurinn skipti um félag í sumar.

Haaland gekk í raðir Dortmund fyrir rúmu ár en hann er í dag einn besti knattspyrnumaður í heimi. Faðir hans og umboðsmaður funduðu með Barcelona og Real Madrid í síðustu viku.

Manchester United og Manchester City hafa sýnt honum áhuga og sömu sögu er að segja af Chelsea. „United getur ekki fengið Haaland, ástæðan er einföld. United eru ekki nógu gott lið, af hverju ætti hann að fara til United,“ sagði O’Hara.

O’Hara telur að aðrir kostir séu miklu meira spennandi fyrir þennan tvítuga framherja frá Noregi. „Það er í góðu lagi að United þurfi á honum að halda en hann er með Real Madrid, Barcelona og Manchester City á eftir sér. Þau þurfa hann líka.“

„United borgaði metfé fyrir Paul Pogba og hann taldi sig vera að fara í félag sem væri á uppleið. Það hefur ekki virkað og hann hefur lítið unnið. Haaland er ekki fara til United til að vinna eitthvað, hann er fara í lið þar sem hann á möguleika á því að vinna allan pakkann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brottför Woodward staðfest af félaginu – ,,Viss um að þetta lið muni fljótlega lyfta bikurum aftur“

Brottför Woodward staðfest af félaginu – ,,Viss um að þetta lið muni fljótlega lyfta bikurum aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirlýsing frá Henderson: ,,Okkur líkar þetta ekki og viljum ekki að það verði af þessu“

Yfirlýsing frá Henderson: ,,Okkur líkar þetta ekki og viljum ekki að það verði af þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert verður af ofurdeildinni

Ekkert verður af ofurdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppfærð frétt: Fleiri lið hætta við þátttöku í ofurdeildinni

Uppfærð frétt: Fleiri lið hætta við þátttöku í ofurdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford stígur fram og mótmælir eigendum Manchester United

Rashford stígur fram og mótmælir eigendum Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kolbeins sýningin á forsíðum blaða í Svíþjóð – Fullyrt að laun hans hafi lækkað verulega

Kolbeins sýningin á forsíðum blaða í Svíþjóð – Fullyrt að laun hans hafi lækkað verulega
433Sport
Í gær

29 ára og tekur við Tottenham – Hver tekur við í sumar?

29 ára og tekur við Tottenham – Hver tekur við í sumar?
433Sport
Í gær

Forseti Ofurdeildarinnar stígur fram: Bindandi samningur – Gert til að bjarga fótboltanum

Forseti Ofurdeildarinnar stígur fram: Bindandi samningur – Gert til að bjarga fótboltanum