fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Þægilegur heimasigur Leeds

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. apríl 2021 15:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds tók í dag á móti botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var nokkuð fjörugur og endaði með 2-1 sigri heimamanna.

Leikmenn Leeds byrjuðu leikinn af krafti og var töluvert meira að gera hjá Ramsdale, markverði Sheffield United heldur en kollega hans hjá Leeds.

Harrison kom heimamönnum yfir eftir frábæran sprett hjá Raphinha en það var Osborn sem jafnaði metin í uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir gestina.

Phil Jagielka varð fyrir því óláni snemma í seinni hálfleik að skora sjálfsmark og kom Leeds aftur í forystu. Leikurinn var áfram opinn og skemmtilegur en fleiri mörk voru ekki skoruð.

Leeds eru í 10. sæti deildarinnar eftir leikinn á meðan Sheffield United sitja sem fastast á botni deildarinnar, þrettán stigum frá öruggu sæti í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag