fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Þægilegur heimasigur Leeds

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. apríl 2021 15:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds tók í dag á móti botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var nokkuð fjörugur og endaði með 2-1 sigri heimamanna.

Leikmenn Leeds byrjuðu leikinn af krafti og var töluvert meira að gera hjá Ramsdale, markverði Sheffield United heldur en kollega hans hjá Leeds.

Harrison kom heimamönnum yfir eftir frábæran sprett hjá Raphinha en það var Osborn sem jafnaði metin í uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir gestina.

Phil Jagielka varð fyrir því óláni snemma í seinni hálfleik að skora sjálfsmark og kom Leeds aftur í forystu. Leikurinn var áfram opinn og skemmtilegur en fleiri mörk voru ekki skoruð.

Leeds eru í 10. sæti deildarinnar eftir leikinn á meðan Sheffield United sitja sem fastast á botni deildarinnar, þrettán stigum frá öruggu sæti í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Í gær

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool