fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433Sport

Íslendingnum líkt við einn þann besta í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 13:00

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson leikmaður Ajax í Hollandi hefur vakið mikla athygli hjá hollenska félaginu, hann hefur nú í rúmt ár verið í herbúðum félagsins.

Kristian Nökkvi er 17 ára gamall en hann var seldur til Ajax frá Breiðablik, talað hefur verið um að Kristian hafi kostað Ajax 80 milljónir íslenskra króna.

Ronald de Boer fyrrum leikmaður Ajax og hollenska landsliðsins hrífst af þessum íslenska miðjumanni sem fengið hefur að æfa með aðalliði Ajax.

De Boer er þjálfari hjá unglingaliðum Ajax. „Hann er hinn íslenski Kevin de Bruyne,“ sagði De Boer um Kristian og líkir honum við einn besta knattspyrnumann í heimi.

Kristian hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands en hann lék einn leik með Breiðabliki í efstu deild karla áður en hann hélt út 16 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah