fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Íslendingnum líkt við einn þann besta í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 13:00

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson leikmaður Ajax í Hollandi hefur vakið mikla athygli hjá hollenska félaginu, hann hefur nú í rúmt ár verið í herbúðum félagsins.

Kristian Nökkvi er 17 ára gamall en hann var seldur til Ajax frá Breiðablik, talað hefur verið um að Kristian hafi kostað Ajax 80 milljónir íslenskra króna.

Ronald de Boer fyrrum leikmaður Ajax og hollenska landsliðsins hrífst af þessum íslenska miðjumanni sem fengið hefur að æfa með aðalliði Ajax.

De Boer er þjálfari hjá unglingaliðum Ajax. „Hann er hinn íslenski Kevin de Bruyne,“ sagði De Boer um Kristian og líkir honum við einn besta knattspyrnumann í heimi.

Kristian hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands en hann lék einn leik með Breiðabliki í efstu deild karla áður en hann hélt út 16 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Í gær

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps