fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
433Sport

Vill eigendurna burt – ,,Klopp og leikmenn kastað þeim undir rútuna“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, telur að það sé engin leið fyrir FSG (Fenway Sports Group), félagið sem á Liverpool, til að vera hluti af framtíð félagsins.

Carragher segir þetta þar sem Liverpool var eitt af þeim 12 liðum sem ætluðu sér að stofna nýja evrópska ofurdeild. Það skapaði mikla reiði á meðal stuðningsmanna. Nú virðist sem svo að ekkert verði af því að deildin verði sett á laggirnar. Carragher telur eigendurna ekki getað haldið sinni stöðu eftir klúðrið.

,,Jurgern Klopp hefur kastað þeim undir rútuna. Fyrirliðinn þeirra hefur, ásamt restinni af leikmönnunum, kastað þeim undir rútuna,“ segir Carragher. Þarna vitnar hann í það að bæði Klopp, stjóri liðsins, sem og leikmenn hafi mótmælt hugmyndinni um ofurdeild.

,,Ég sé ekki hvernig þeir eiga að halda áfram. Ég veit að þeir geta ekki bara farið, þetta er fyrirtæki sem er virði mikilla peninga. Þú selur það. Ég sé enga framtíð fyrir FSG hjá Liverpool og ég held að þeir geri illt verra með því að halda áfram.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cavani fann pennann og hefur framlengt við United

Cavani fann pennann og hefur framlengt við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er Heimir Hallgrímsson að kveðja Katar?

Er Heimir Hallgrímsson að kveðja Katar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lét mála mynd af sér og Ferguson á heimili sínu – Hafður að háð og spotti

Lét mála mynd af sér og Ferguson á heimili sínu – Hafður að háð og spotti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið 2. umferðar í efstu deild karla – Fjölmennt frá Akureyri og Keflavík

Lið 2. umferðar í efstu deild karla – Fjölmennt frá Akureyri og Keflavík
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: FH-ingar voru manni fleiri í 70 mínútur en tókst þó ekki að vinna Íslandsmeistaranna

Pepsi Max-deild karla: FH-ingar voru manni fleiri í 70 mínútur en tókst þó ekki að vinna Íslandsmeistaranna
433Sport
Í gær

Gylfi og Alexandra urðu foreldrar í vikunni – Stúlkan fékk nafnið Melrós Mía

Gylfi og Alexandra urðu foreldrar í vikunni – Stúlkan fékk nafnið Melrós Mía
433Sport
Í gær

Hjörtur vann toppslaginn – Samúel Kári á skotskónum

Hjörtur vann toppslaginn – Samúel Kári á skotskónum
433Sport
Í gær

Berglind og Anna féllu – Arna í sigurliði

Berglind og Anna féllu – Arna í sigurliði