fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
433Sport

Sjáðu myndbandið: Brjáluð fagnaðarlæti eftir fregnir kvöldsins

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 21:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea réðu sér ekki af fögnuði eftir að þeir komust að því að lið þeirra hafi hætt við að taka þátt í ofurdeild Evrópu. Chelsea er talið hafa verið fyrsta liðið til að bakka út.

Svo virðist sem ekkert ætli að verða úr ofurdeildinni. 12 stórlið í álfunni tilkynntu um fyrirhugaða keppni á sunnudagskvöld og vakti það hörð viðbrögð.

Stuðningsmenn Chelsea mótmæltu vel og innilega fyrir leik liðsins gegn Brighton í kvöld.

Það brutust því út mikil fagnaðarlæti þegar múgurinn komst að því að ekkert yrði af því að lið þeirra myndi taka þátt í ofurdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cavani fann pennann og hefur framlengt við United

Cavani fann pennann og hefur framlengt við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er Heimir Hallgrímsson að kveðja Katar?

Er Heimir Hallgrímsson að kveðja Katar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lét mála mynd af sér og Ferguson á heimili sínu – Hafður að háð og spotti

Lét mála mynd af sér og Ferguson á heimili sínu – Hafður að háð og spotti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lið 2. umferðar í efstu deild karla – Fjölmennt frá Akureyri og Keflavík

Lið 2. umferðar í efstu deild karla – Fjölmennt frá Akureyri og Keflavík
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: FH-ingar voru manni fleiri í 70 mínútur en tókst þó ekki að vinna Íslandsmeistaranna

Pepsi Max-deild karla: FH-ingar voru manni fleiri í 70 mínútur en tókst þó ekki að vinna Íslandsmeistaranna
433Sport
Í gær

Gylfi og Alexandra urðu foreldrar í vikunni – Stúlkan fékk nafnið Melrós Mía

Gylfi og Alexandra urðu foreldrar í vikunni – Stúlkan fékk nafnið Melrós Mía
433Sport
Í gær

Hjörtur vann toppslaginn – Samúel Kári á skotskónum

Hjörtur vann toppslaginn – Samúel Kári á skotskónum
433Sport
Í gær

Berglind og Anna féllu – Arna í sigurliði

Berglind og Anna féllu – Arna í sigurliði