fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Boltinn byrjar að rúlla þann 23. apríl – Pepsi Max deildin hefst 30. apríl

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvenær bikar- og deildarkeppnir fara afstað.

Hefja má aftur æfingar og keppni í íþróttum fimmtudaginn 15. apríl skv. reglugerð Heilbrigðisráðherra.  Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að upphaf knattspyrnumóta sumarsins verði með eftirfarandi hætti:

Mjólkurbikar karla

 • Keppni Mjólkurbikars karla hefst 23. apríl og verður 1. umferð keppninnar leikin dagana 23. – 25. apríl.
 • 2. umferð verður leikin 30. apríl – 3. maí. Aðalkeppnin hefst svo í júní.
 • Föstudaginn 16. apríl verða nýjar dagsetningar leikja Mjólkurbikarsins kynntar.

Pepsi Max deild karla

 • 1. umferð Pepsi Max deildar karla verður leikin dagana 30. apríl – 2. maí.
 • Föstudaginn 16. apríl verður ný niðurröðun leikja Pepsi Max deildar karla kynnt.
 • Endurröðun mótsins nær í meginatriðum til fyrstu 5 umferðanna.

Önnur mót meistaraflokka

 • Gert er ráð fyrr að önnur mót sumarsins í meistaraflokki verði leikin skv. núverandi leikjadagskrá.
 • Hér er átt við Pepsi Max deild kvenna, Mjólkurbikar kvenna, Lengjudeild karla og kvenna, 2. deild karla og kvenna, 3. deild karla og 4. deild karla.
 • Ákvarðanir um framhald Lengjubikarsins og Meistarakeppni KSÍ verður rædd á fundi stjórnar KSÍ fimmtudaginn 15. apríl.

Mót yngri flokka

 • Vinna við uppsetningu á Íslandsmótum og bikarkeppnum yngri flokka er í fullum gangi.
 • Gert er ráð fyrir að keppni yngri flokka hefjist skv. núverandi leikjadagskrá.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester City Englandsmeistari eftir tap Man. Utd gegn Leicester

Manchester City Englandsmeistari eftir tap Man. Utd gegn Leicester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnað afrek Patriks í Danmörku – „Þetta er merkilegt“

Magnað afrek Patriks í Danmörku – „Þetta er merkilegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haraldur um óvænta uppsögn Rúnars í Garðabænum – „Þessi tíðindi komu mjög illa við mig“

Haraldur um óvænta uppsögn Rúnars í Garðabænum – „Þessi tíðindi komu mjög illa við mig“