fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Tíu verðmætustu félög í heimi – Liverpool nálgast erkifjendur sína

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er verðmætasta knattspyrnufélag í heimi samvæmt lista Forbes sem kemur út á hverju ári, félagið er þó metið á nánast sömu upphæð og Real Madrid.

FC Bayern hefur tekið þriðja sætið af Mancehster United en enska stórliðið er þó áfram efst á lista yfir ensk félög.

Liverpool nálgast United þó hratt en virði Liverpool hefur aukist gríðarlega á síðustu árum með góðum árangri innan vallar.

United er metið á 4,22 milljarða dollara en virði Liverpool er ögn minna. Liverpool tekur fram úr Manchester City á listanum frá því fyrir ári síðan.

Listi Forbes:
1. Barcelona – $4.76billion (£3.46bn)
2. Real Madrid – $4.75billion (£3.46bn)
3. Bayern Munich – $4.22billion (£3.07bn)
4. Manchester United – $4.2billion (£3.06bn)
5. Liverpool – $4.1billion (£2.98bn)

GettyImages

6. Manchester City – $4billion (£2.91bn)
7. Chelsea – $3.2billion (£2.33bn)
8. Arsenal – $2.8billion (£2.04bn)
9. Paris Saint-Germain – $2.5billion (£1.82bn)
10. Tottenham Hotspur – $2.3billion (£1.67bn)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Í gær

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool