fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Í sárum sínum – Gifta stórstjarnan sem barnaði hana kemur illa fram

433
Sunnudaginn 11. apríl 2021 08:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaqueline Sousa, viðburðarstjóri í Englandi steig fram í síðustu viku og fullyrti að hún ætti barn með leikmanni í ensku úrvalsdeildinni Leikmaðurinn er giftur og hélt sambandi sínu við Sousa, leyndu.

Sousa varð ólétt eftir manninn og hefur nú fætt dóttur þeirra sem er orðin níu mánaða gömul. Leynilega samband Sousa og leikmannsins varði í tvö ár. Leikmaðurinn er giftur en það kom ekki í veg fyrir að hann væri í sambandi við hana.

Daginn sem hann gifti sig fékk Sousa skilaboð frá honum og það sama átti við um brúðkaupsferðina. „Ég hef ekkert heyrt frá honum, hann vissi að ég væri að koma fram í blöðunum,“ sagði Sousa.

„Hann heldur að þetta mál muni hverfa en hann er heimskur ef hann heldur það, hann getur látið mig eiga sig en hann sleppur ekki frá dóttur sinni.“

Sousa segist vilja að dóttir sín verði í sambandi við föður sinn. „Ég hef sent honum myndband af litlu stelpunni okkar að labba og hann svarar engu.“

„Hversu kaldur er hann? Hún er dóttir hans og hann útilokar hana. Þetta er þessi sami maður og segist vera fjölskyldumaður. Þetta er grín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London