fbpx
Föstudagur 23.apríl 2021
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands á morgun – Koma Hólmbert og Jón Dagur inn?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á miðvikudag. Leikurinn fer fram á Rheinpark í Vaduz og verður þetta áttunda viðureign liðanna. Fjórum sinnum hefur Ísland fagnað sigri, tvisvar hafa liðin gert jafntefli og Liechtenstein hefur unnið einu sinni.

Síðasta viðureignin var vináttuleikur á Laugardalsvelli í aðdraganda EM 2016 þar sem íslenska liðið vann 4-0 sigur.

Búast má við talsverðum breytingum á byrjunarliði Íslands en Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson hafa yfirgefið herbúðir liðsins vegna meiðsla.

Fjórir leikmenn úr U21 árs landsliðinu eru komnir inn í hópinn og má búast við því að Jón Dagur Þorsteinsson verði í byrjunarliði Íslands á morgun.

Líklegt byrjunarlið:

Hannes Þór Halldórsson

Alfons Sampsted
Hólmar Örn Eyjólfsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon

Jóhann Berg Guðmundsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson
Rúnar Már Sigurjónsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Hólmbert Aron Friðjónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ensku félögunum refsað – stjórnendur reknir úr nefndum

Ensku félögunum refsað – stjórnendur reknir úr nefndum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“
433Sport
Í gær

Borgaði UEFA ensku liðunum?

Borgaði UEFA ensku liðunum?
433Sport
Í gær

Lærdómsríkt ár Óskars Hrafns – „Við erum ekki allir kaldir karlar sem finnum ekki fyrir neinu“

Lærdómsríkt ár Óskars Hrafns – „Við erum ekki allir kaldir karlar sem finnum ekki fyrir neinu“
433Sport
Í gær

Kvennalið Breiðabliks og Vals mættust í æfingaleik

Kvennalið Breiðabliks og Vals mættust í æfingaleik
433Sport
Í gær

UEFA neyðist líklega til að breyta Meistaradeildinni eftir umræðu um Ofurdeildina

UEFA neyðist líklega til að breyta Meistaradeildinni eftir umræðu um Ofurdeildina