fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Segir Bruno ekki eiga sklið að vinna verðlaunin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 16:33

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes miðjumaður Manchester United á ekki skilið að vinna verðlaunin sem besti knattspyrnumaður ársins á Englandi. Þetta er skoðun Paul Scholes um stöðu mála.

Scholes segir að leikmaður úr herbúðum Manchester City eigi skilið að fá verðlaunin enda sé liðið með yfirburði í deildinni.

„Hann hefur komið með ótrúlega hluti inn í þetta lið, hann skapar mörk, skorar mörk en ekki í stórleikjum,“ sagði Scholes um stöðu mála.

„Þegar þú ert hjá United þá er þess krafist að þú vinnir titla og stórleiki. Hann verður að skila því.“

„Ég get gefið honum smá slaka þegar hann er með þessa varnarlínu hjá United. Þeir fara of aftarlega í stærri leikjum og gefa sóknarmönnum lítið færi til að vinna boltann ofarlega á vellinum.“

„Hann á skilið að vera með í samtalinu um leikmann ársins en það eru nokkrir hjá City á undan honum. Leikmaður ársins á að koma frá besta liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær