fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Svona verður fótboltasumarið hjá stelpunum í efstu deild

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 14:09

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar kvenna keppnistímabilið 2021 og hefst mótið á leik Þórs/KA og ÍBV 4. maí.

Tveir leikir fara fram 4. maí, en ásamt leiknum á Akureyri mætast Valur og Stjarnan á Origo vellinum. Fyrstu umferðinni lýkur svo með þremur leikjum 5. maí.

Nýliðarnir byrja báðir á heimaleikjum. Tindastóll, sem er að leika í fyrsta sinni í efstu deild kvenna, fær Þrótt R. í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Keflavík mætir Selfoss í sínum fyrsta leik á Nettóvellinum.

Mótið má sjá í heild hérna.

Fyrsta umferð
Þór/KA – ÍBV
Valur – Stjarnan
Tindastóll – Þróttur R.
Breiðablik – Fylkir
Keflavík – Selfoss

Lokaumferðin
Þór/KA – Keflavík
ÍBV – Fylkir
Breiðablik – Þróttur R.
Tindastóll – Stjarnan
Valur – Selfoss

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona