fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru þeir tíu verðmætustu í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 11:09

Mbappe er ansi öflugur knattspyrnumaður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það skal ekki koma neinum á óvart að Kylian Mbappe leikmaður PSG er verðmætasti knattspyrnumaður í heimi. KPMG metur Mbappe á 159 milljónir punda.

Ekki er útilokað að Mbappe fari frá PSG í sumar en þá á hann aðeins ár eftir af samningi sínum, Mbappe ræðir við PSG um nýjan samning en veit einnig af áhuga Liverpool og Real Madrid.

Harry Kane og Raheem Sterling eru í sætunum á eftir Mbappe samkvæmt skýrslu KPMG. Eru þeir metnir á 108 milljónir punda sem er ögn meira en Jadon Sancho kantmaður Dortmund.

Laun leikmannsins í dag, aldur og frammistaða spila stærsta hlutverkið í verðmatinu. Liverpool á svo þrjá fulltrúa á listanum en Manchester United og City aðeins einn.

Verðmatið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ