fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Þetta eru þeir tíu verðmætustu í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 11:09

Mbappe er ansi öflugur knattspyrnumaður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það skal ekki koma neinum á óvart að Kylian Mbappe leikmaður PSG er verðmætasti knattspyrnumaður í heimi. KPMG metur Mbappe á 159 milljónir punda.

Ekki er útilokað að Mbappe fari frá PSG í sumar en þá á hann aðeins ár eftir af samningi sínum, Mbappe ræðir við PSG um nýjan samning en veit einnig af áhuga Liverpool og Real Madrid.

Harry Kane og Raheem Sterling eru í sætunum á eftir Mbappe samkvæmt skýrslu KPMG. Eru þeir metnir á 108 milljónir punda sem er ögn meira en Jadon Sancho kantmaður Dortmund.

Laun leikmannsins í dag, aldur og frammistaða spila stærsta hlutverkið í verðmatinu. Liverpool á svo þrjá fulltrúa á listanum en Manchester United og City aðeins einn.

Verðmatið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði

Hættir Guardiola næsta sumar? – City skoðar arftaka og Maresca er á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Í gær

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn