fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Greindist með vírus sem verður með honum til æviloka

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 15:30

Morata og fyrrum unnusta hans. Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Moarta framherji Juventus hefur greinst með vírus sem hann mun þurfa að lifa með til æviloka. Frá þessu greinir Andrea Pirlo stjóri Juventus.

Morata fór í ítarlega læknisskoðun eftir tap gegn Porto í síðustu viku. Hann fann fyrir svima þegar hann kom inn sem varamaður.

Nú hefur Morata greinst með Cytomegalovirus (CMV) sem er vírus sem aldrei fer úr líkama hans. CMV veldur slappleika og köldum svita, margir lifa með þennan vírus án þess að vita af honum.

Morata lék aðeins 27 mínútur í leiknum en hann hefur verið mikið veikur og slappur síðustu vikur.

„Hann var fyrst veikur og það hafa verið mörg lítil vandamál hjá honum, nú er komin greining á þessu. Þetta hefur komið í veg fyrir að hann geti æft að fullum krafti og hann hefur dottið úr formi,“ sagði Pirlo.

„Hann er frábær leikmaður og mögnuð persóna, núna getur hann vonandi komist af stað og hjálpað okkur á lokasprettinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast