fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Pogba á útleið – Verður þetta arftaki hans?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. desember 2021 13:00

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt breska götublaðinu The Sun hefur Manchester United áhuga á John McGinn, miðjumanni Aston Villa.

Ralf Rangnick er nýtekinn við sem knattspyrnustjóri Man Utd. Hann er sagður mikill aðdáandi hins 27 ára gamla McGinn.

Skotinn hefur komið að fjórum mörkum í þrettán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Man Utd vill sækja miðjumann í janúar. Samningar þeirra Paul Pogba og Jesse Lingard renna út næsta sumar og er ekki útlit fyrir að þeir verð framlengdir.

Hinn 28 ára gamli Pogba kom frá Juventus til Man Utd sumarið 2016 fyrir 89 milljónir punda. Það er ljóst að mörk af stærstu félögum Evrópu verða á höttunum á eftir honum næsta sumar, skrifi hann ekki undir nýjan samning í Manchester.

John McGinn
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“