fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

ÍBV ræður aðstoðarþjálfara – Hefur starfað hjá Manchester United

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. desember 2021 21:36

Dave Bell. Mynd: ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV hefur gert tveggja ára samning við Dave Bell. Hann mun verða aðstoðarþjálfari Hermanns Hreiðarssonar hjá karlaliði félagsins.

Á heimasíðu ÍBV kemur fram að Bell hafi áratuga langa reynslu af því að starfa við knattspyrnu.

Bell hefur starfað hjá félögum á borð við Manchester United, Bristol City og Cardiff.

ÍBV verður nýliði í Pepsi Max-deildinni á næstu leiktíð.

Af heimasíðu ÍBV

ÍBV hefur gert tveggja ára samning við Englendinginn Dave Bell um að vera aðstoðarþjálfari hjá félaginu. Dave kemur með mikla reynslu inn í þjálfarateymið en hann hefur starfað við fótbolta í áratugi. Sem dæmi má nefna að hann hefur verið á mála hjá Manchester United, Watford og í Skotlandi. Þá var hann einnig „caretaker“ stjóri hjá Chetser á sínum tíma. Dave heimsótti Vestmannaeyjar á dögunum og var heillaður af Eyjunni og er spenntur fyrir komandi verkefnum. Hann mun flytja til Eyja í upphafi árs.

Velkominn Dave og áfram ÍBV, alltaf, alls staðar! 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur
433Sport
Í gær

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin
433Sport
Í gær

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi