fbpx
Mánudagur 23.maí 2022
433Sport

Guardiola pakkar Mourinho og Ferguson saman

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 14:00

Pep Guardiola

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með sigri Manchester City á Aston Villa í gær er Pep Guardiola búinn að vinna 150 leiki í starfi í ensku úrvalsdeildinni.

Það tók Guardiola aðeins 204 leiki til þess að klukka 150 sigruleiki með þessu magnaða liði. Um er að ræða met sem Jose Mourinho átti áður.

Mourinho tók 230 leiki í að sækja sigrana 150 en Sir Alex Ferguson þurfti 247 leiki til þess að sækja 150 sigra.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild karla: Víkingar rúlluðu yfir Val í seinni

Besta deild karla: Víkingar rúlluðu yfir Val í seinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhannes Karl lætur af störfum

Jóhannes Karl lætur af störfum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað íslenskir knattspyrnuáhugamenn höfðu að segja um lokaumferðina – „3 mörk á 5 mín ekki fyrirgefið“

Sjáðu hvað íslenskir knattspyrnuáhugamenn höfðu að segja um lokaumferðina – „3 mörk á 5 mín ekki fyrirgefið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

AC Milan ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en áratug

AC Milan ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en áratug
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sölvi Geir í hóp hjá Víkingum

Sölvi Geir í hóp hjá Víkingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard teflir varamarkverðinum fram gegn City

Gerrard teflir varamarkverðinum fram gegn City