fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Guardiola pakkar Mourinho og Ferguson saman

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 14:00

Pep Guardiola

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með sigri Manchester City á Aston Villa í gær er Pep Guardiola búinn að vinna 150 leiki í starfi í ensku úrvalsdeildinni.

Það tók Guardiola aðeins 204 leiki til þess að klukka 150 sigruleiki með þessu magnaða liði. Um er að ræða met sem Jose Mourinho átti áður.

Mourinho tók 230 leiki í að sækja sigrana 150 en Sir Alex Ferguson þurfti 247 leiki til þess að sækja 150 sigra.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea sýnir Lewandowski áhuga

Chelsea sýnir Lewandowski áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brast í grát eftir að hafa tekist að uppfylla draum föður síns

Brast í grát eftir að hafa tekist að uppfylla draum föður síns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Æstur Zlatan braut rúðu og reitti bílstjórann til reiði

Sjáðu myndbandið: Æstur Zlatan braut rúðu og reitti bílstjórann til reiði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rúnar Már yfirgefur rúmensku meistarana

Rúnar Már yfirgefur rúmensku meistarana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn Sean Dyche kynntur sem stjóri Burnley á skýrslu í gær

Rekinn Sean Dyche kynntur sem stjóri Burnley á skýrslu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndband af Haaland á djamminu um helgina – Klæðnaður hans og gleði vakti athygli

Sjáðu myndband af Haaland á djamminu um helgina – Klæðnaður hans og gleði vakti athygli
433Sport
Í gær

Sjáðu mikilvægt mark Hákons í dag

Sjáðu mikilvægt mark Hákons í dag
433Sport
Í gær

AGF líklega öruggt þrátt fyrir tap – Jón Dagur og Mikael byrjuðu

AGF líklega öruggt þrátt fyrir tap – Jón Dagur og Mikael byrjuðu