fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Næturlífið reyndist ungu stjörnu Leeds United kostnaðasamt eftir tap gegn Tottenham

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 10:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips, leikmaður Leeds United, sá sér gott til glóðarinnar og ákvað að skella sér út á lífið eftir 2-1 tap Leeds United gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðastliðna helgi.

Hluti af leikmannahópi Leeds United ákvað að skella sér á næturklúbb í Soho hverfinu, sem ber nafnið Cirque Le Soir, fyrir komandi jólatörn liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

Samkvæmt heimildum The Telegraph, náði Phillips að reka höfið sitt í með þeim afleiðingum að skurður opnaðist og miðjumaðurinn þurfti að leita sér aðhlynningar á sjúkrahúsi.

Síðan þá hefur læknateymi Leeds United metið meiðsli Phillips þannig að hann gat mætt til æfinga hjá félagsliði sínu í gær. Hann verður því til taks fyrir Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóra liðsins fyrir leik Leeds gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni um næstkomandi helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja

Myndbirting Eggerts Magnússonar vekur mikla athygli – Frá boltastrák í samherja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar