fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Næturlífið reyndist ungu stjörnu Leeds United kostnaðasamt eftir tap gegn Tottenham

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 10:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips, leikmaður Leeds United, sá sér gott til glóðarinnar og ákvað að skella sér út á lífið eftir 2-1 tap Leeds United gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðastliðna helgi.

Hluti af leikmannahópi Leeds United ákvað að skella sér á næturklúbb í Soho hverfinu, sem ber nafnið Cirque Le Soir, fyrir komandi jólatörn liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

Samkvæmt heimildum The Telegraph, náði Phillips að reka höfið sitt í með þeim afleiðingum að skurður opnaðist og miðjumaðurinn þurfti að leita sér aðhlynningar á sjúkrahúsi.

Síðan þá hefur læknateymi Leeds United metið meiðsli Phillips þannig að hann gat mætt til æfinga hjá félagsliði sínu í gær. Hann verður því til taks fyrir Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóra liðsins fyrir leik Leeds gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni um næstkomandi helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona