fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Sancho opnaði loks markareikninginn – Sjáðu markið

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 20:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld.

Sancho skoraði annað mark liðsins í 0-2 sigri gegn Villarreal. Man Utd tryggði sig áfram í 16-liða úrslit með sigrinum.

Villarreal voru með nokkurn fjölda framarlega á vellinum á lokamínútum leiksins þegar Man Utd átti góða sókn sem endaði með því að Sancho skoraði með skoti í slánna og inn. Markið má sjá með því að smella hér.

Sancho kom til Man Utd frá Dortmund í sumar á 73 milljónir punda. Hann hefur átt erfitt uppdráttar á fyrstu mánuðum sínum í Manchester. Það er spurning hvort að hans fyrsta mark eigi eftir að kveikja í honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Í gær

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar
433Sport
Í gær

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára