fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mögnuð tölfræði Ronaldo eftir leik kvöldsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 19:54

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er fyrsti leikmaður ensks liðs sem skorar í fyrstu fimm leikjum þess í Evrópukeppni á einu tímabili.

Ronaldo skoraði fyrra mark Man Utd í 0-2 sigri gegn Villarreal í kvöld. Fred gerði þá vel í að pressa á Etienne Capoue sem hafði fengið slæma sendingu frá markverði sínum, Geronimo Rulli. Ronaldo fékk svo boltann og vippaði honum yfir Rulli.

Ronaldo hefur nú skorað í báðum leikjum Man Utd gegn Villarreal í Meistaradeildinni. Það sama má segja um báða leikina gegn Atalanta og leikinn gegn Young Boys.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega