fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Mögnuð tölfræði Ronaldo eftir leik kvöldsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 19:54

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er fyrsti leikmaður ensks liðs sem skorar í fyrstu fimm leikjum þess í Evrópukeppni á einu tímabili.

Ronaldo skoraði fyrra mark Man Utd í 0-2 sigri gegn Villarreal í kvöld. Fred gerði þá vel í að pressa á Etienne Capoue sem hafði fengið slæma sendingu frá markverði sínum, Geronimo Rulli. Ronaldo fékk svo boltann og vippaði honum yfir Rulli.

Ronaldo hefur nú skorað í báðum leikjum Man Utd gegn Villarreal í Meistaradeildinni. Það sama má segja um báða leikina gegn Atalanta og leikinn gegn Young Boys.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“