fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Vanda birtir pistil og hrósar Arnari og Eiði Smára – „Frábærir þjálfarar og ofurhetju-starfslið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. nóvember 2021 14:30

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ / ©Anton Brink 2021

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ var að klára sitt fyrsta ferðalag með karlalandsliði Íslands í embætti. Vanda fylgdi liðinu eftir til Rúmeníu og Norður-Makedóníu.

Vanda hefur starfað hjá sambandinu í rúman mánuð en hún var kjörinn til bráðabirgðar. Ársþing sambandsins fer fram í febrúar þar sem Vanda ætlar að sækjast eftir endurkjöri.

„Var svo heppin að fá að fylgja A landsliði karla til Rúmeníu og Norður Makedóníu, þar sem við erum enn,“ skrifaði Vanda í pistli á Facebook í gærkvöld.

Vanda hrósar Arnari Viðarssyni landsliðsþjálfara og Eiði Smára Guðjohnsen, íslenska liðið endaði í fimmta sæti riðilsins og vann aðeins Liechtenstein.

„Frábærir þjálfarar og ofurhetju-starfslið. Mikið af ungum og bráðefnilegum leikmönnum sem við sem þjóð getum verið stolt af og ég hlakka til að fylgjast með í framtíðinni,“ skrifar Vanda.

Birkir Bjarnason bætti leikjamet landsliðsins í gær í tapi gegn Norður-Makedóníu og Birkir Már Sævarsson. „En það sem ég er einna stoltust af í ferðinni er að fá að heiðra tvo af mínum uppáhalds leikmönnum. Birkir Már Sævarsson var að spila sinn síðasta leik fyrir Ísland, takk fyrir allt! Birkir Bjarnason var að bæta 17 ára gamalt leikjamet Rúnars Kristinssonar. Það er magnaður árangur og hann er hvergi hættur,“ skrifar Vanda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer