fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Tvöfaldar laun sín og mun nú þénar nú milljarð á ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. nóvember 2021 13:00

Gareth Southgate / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins er að skrifa undir nýjan samning við knattspyrnusambandið og mun þéna vel í aðra hönd.

Southgate hefur hingað til þénað 3 milljónir punda á ári eða um 500 milljónir íslenskra króna.

Í nýjum samningi fer Southgate í 6 milljónir punda á ári eða milljarð í sinn vasa.

Southgate hefur staðið sig vel í starfi hjá enska landsliðinu, hann kom liðinu í úrslit Evrópumótsins.

Viðræður eru langt komnar og mun hann gilda fram að Evrópumótinu árið 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Muller varar Barcelona við

Muller varar Barcelona við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford
433Sport
Í gær

Klopp vel pirraður – „Nei, þið getið ekki skrifað um þetta á eðlilegan hátt“

Klopp vel pirraður – „Nei, þið getið ekki skrifað um þetta á eðlilegan hátt“
433Sport
Í gær

Kári Árna um svartnættið í dag og hvað þarf að gera – „Menn tóku ábyrgð á því sem þeir voru að gera“

Kári Árna um svartnættið í dag og hvað þarf að gera – „Menn tóku ábyrgð á því sem þeir voru að gera“
433Sport
Í gær

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu
433Sport
Í gær

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak