fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Stoðsending Bruno á Ronaldo í kvöld minnir á magnað mark Real Madrid fyrir meira en áratug síðan

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 21:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa líkt stoðsendingu Bruno Fernandes á Cristiano Ronaldo í leik Manchester United gegn Atalanta í kvöld við aðra slíka sem Guti gaf í leik með Real Madrid árið 2010.

Með markinu jafnaði Man Utd leikinn í 1-1. Hann er liður í riðlakeppni Meistaraeildar Evrópu. Seinni hálfleikur er nýhafinn og staðan jöfn.

Stoðsendinguna gaf Bruno með hælnum, líkt og Guti gerði þegar hann lagði upp mark fyrir Karim Benzema gegn Deportivo La Coruna í La Liga.

Stoðsending Guti

Stoðsending Bruno

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guðmundur opnaði sig um skuggahliðar atvinnumennskunnar – ,,Ég hef bara átt mjög erfitt með þetta allt saman“

Guðmundur opnaði sig um skuggahliðar atvinnumennskunnar – ,,Ég hef bara átt mjög erfitt með þetta allt saman“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kláruðu sitt á laugardaginn og stungu af um kvöldið – Stjörnufár á flugvellinum í Manchester

Kláruðu sitt á laugardaginn og stungu af um kvöldið – Stjörnufár á flugvellinum í Manchester
433Sport
Í gær

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“

Fjölskyldan heyrir aldrei í henni eftir að hún kynntist stórstjörnunni – „Hún skammast sín fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Þýski boltinn: Öruggt hjá Bayern – Sex stiga forysta á toppi deildarinnar

Þýski boltinn: Öruggt hjá Bayern – Sex stiga forysta á toppi deildarinnar