fbpx
Miðvikudagur 26.janúar 2022
433Sport

Ronaldo og frú birta mynd af sér í rúminu – Eiga von á tvíburum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. október 2021 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez hafa birt mynd af sér saman þar sem þau liggja saman undir sæng. Á parið von á tvíburum.

Fyrir eiga Ronaldo og Georgina eitt barn saman en Ronaldo átti þrjú fyrir. Þar á meðal eru tvíbura og verða börnin því sex í heildina á heimilinu.

Börnin þrjú sem Ronaldo átti fyrir eignaðist hann með staðgöngumóðir.

„Það gleður okkur að greina frá því að við eigum von á tvíburum. Hjörtu okkar eru full af ást,“ skrifar Ronaldo.

Ronaldo og Georgina kynntust þegar hún starfaði í Gucci verslun í Madríd en þau búa nú í Manchester. Þangað fluttu þau í sumar þegar Ronaldo gekk í raðir Manchester United.

Ronaldo er 36 ára gamall en Georgina er níu árum yngri.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin íhugar breytingar varðandi frestun leikja

Enska úrvalsdeildin íhugar breytingar varðandi frestun leikja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eriksen æfir með Ajax til að koma sér aftur í form

Eriksen æfir með Ajax til að koma sér aftur í form
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram

Afríkukeppnin: Mane fór meiddur af velli er Senegal fór áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi

Vanda og stjórnin hvetja til þess að hugað verði að kynjaskiptingu á ársþingi
433Sport
Í gær

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín

Ráða fyrrum hermenn til starfa til að vernda heimili sín
433Sport
Í gær

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai

Þetta eru stjörnurnar að dunda sér við í fríinu í Dubai
433Sport
Í gær

Daði gengur til liðs við Kórdrengi

Daði gengur til liðs við Kórdrengi
433Sport
Í gær

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga

Afríkukeppnin: Kamerún áfram þrátt fyrir hetjulega frammistöðu Kómoreyinga