fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Barcelona í vandræðum – Pedri og de Jong báðir á meiðslalistanum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 25. október 2021 21:04

Pedri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn bætist ofan á vandamál Barcelona en Frenkie de Jong, miðjumaður liðsins, er meiddur aftan í læri og verður fjarri góðu gamni á næstu vikum en þetta kemur fram í frétt í Athletic.

Barcelona beið 2-1 ósigur gegn Real Madrid í El Clasico um síðustu helgi þar sem mörk frá David Alaba og Lucas Vazques tryggðu Madrídarliðinu sigur.

De Jong fór meiddur af velli þegar 13 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma og Sergi Roberto kom inn á í hans stað. Barcelona situr í 9. sæti deildarinnar með 15 stig, níu stigum á eftir toppliði Real Sociedad með leik til góða.

Hinn bráðefnilegi Pedri er einnig á meiðslalistanum en æfði með liðinu um síðustu helgi. Samkvæmt frétt á Mundo Deportivo fann Pedri fyrir verk í nára á æfingunni og þurti að draga sig til hlés. Hann fór í skoðun í dag og þarf að bíða og sjá hve alvarleg meiðslin eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius
433Sport
Í gær

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?