fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Enski boltinn: Góður útivallasigur Leicester – Antonio bjargaði West Ham

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 24. október 2021 14:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni rétt áðan. Leicester hafði betur gegn Brentford og West Ham sigraði Tottenham.

Brentford tók á móti Leicester og höfðu gestirnir betur. Tielemans kom Leicester yfir með frábæru marki þegar um stundarfjórðungur var búinn af leiknum. Mathias Jorgensen jafnaði metin á 60. mínútu með skalla en leikmenn Leicester höfðu ekki sagt sitt síðasta en James Maddison kom þeim aftur yfir á 74. mínútu og þar við sat.

Brentford 1 – 2 Leicester
0-1 Youri Tielemans (´14)
1-1 Mathias Jorgensen (´60)
1-2 James Maddison (´74)

Á sama tíma tók West Ham á móti Tottenham og þar höfðu heimamenn betur. Gestirnir voru meira með boltann en leikmenn West Ham voru líflegir fram á við. Michail Antonio braut ísinn á 72. mínútu og það reyndist eina mark leiksins

West Ham 1 – 0 Tottenham
1-0 Michail Antonio (´72)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig