fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Ronaldo skákar liðum á borð við Arsenal, Chelsea og Juventus ef skoðaður er fjöldi sigurleikja í Meistaradeild Evrópu

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. október 2021 16:00

(Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo vann í gær sinn 114. sigur í Meistaradeild Evrópu er Manchester United lagði ítalska liðið Atalanta af velli, 3-2.

Þar með bætist enn í sigurleiki Ronaldos í deildinni en tölfræðin verður enn magnaðri ef sigurleikir hans eru bornir saman við sigurleiki félagsliða í keppninni.

Þá kemur í ljós að Ronaldo, einn og sér, hefur unnið fleiri leiki í deildinni en félagslið á borð við Arsenal, Chelsea, AC Milan og Juventus.

Þetta er tekið saman á vefmiðli The Sun í dag. Enn þann dag í dag er Real Madrid það féalgslið sem hefur unnið flesta leiki í Meistaradeild Evrópu í sinni núverandi minn sem dregur anga sína til ársins 1992. Alls eiga Madrídingar að baki 166 sigurleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík