fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Lítill áhugi á leik Íslands og Tékklands á morgun – Undir 1000 miðar seldir

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. október 2021 13:26

Frá Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Tékklandi í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli á morgun. Um gífurlega mikilvægan leik er að ræða fyrir íslenska landsliðið en lítill áhugi er á leiknum meðal almennings ef marka má selda miða á leikinn.

Aðeins eru um 800 seldir á leik morgundagsins en Jóhann Ólafur Sigurðsson, samskiptastjóri Knattspyrnusambands Íslands, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag.

Íslenska liðið tapaði fyrsta leik sínum í keppninni gegn Hollandi í síðasta mánuði en reynir að komast aftur á sigurbraut á morgun. Leikurinn hefst klukkan 18:45.

Allir leikmenn Íslands eru klárir fyrir verkefni morgundagsins, engin meiðsli eru að hrjá núverandi leikmannahóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“