fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. október 2021 13:18

Paulo Fonseca/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Newcastle United munu funda með Portúgalanum Paulo Fonseca á næsta sólarhringnum með það að markmiði að gera hann að næsta knattspyrnustjóra félagsins. Þetta herma heimildir Daily Mail og fleiri miðla.

Forráðamenn félagsins höfðu áður átt samtal við Portúgalann en núna verður farið í formlegar viðræður við knattspyrnustjórann sem hefur verið án starfs síðan hann yfirgaf herbúðir Roma í sumar.

Fonseca er talinn aðlaðandi kostur í Newcastle borg og það auðveldar málin að hann er án félags í augnablikinu. Ef fundurinn milli þessara aðila gengur vel mun allur forgangur vera settur á að gera hann að næsta knattspyrnustjóa Newcastle United.

Paulo Fonseca á að baki farsælann feril sem knattpyrnustjóri. Hann gerði garðinn frægan með Shakhtar Donetsk á árunum 2016-2019, vann úkraínsku deildina og bikarinn þrjú ár í röð og gerði félagið gildandi í Evrópukeppnum.

Frá Shaktar hélt hann til Ítalíu og tók við Roma en náði ekki að vinna titla þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði