fbpx
Sunnudagur 05.desember 2021
433Sport

Lukaku og Werner meiddust í kvöld – „Við verðum að finna lausnir“

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 20. október 2021 21:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjarnir Romelu Lukaku og Timo Werner fóru meiddir af velli í fyrri hálfleik er Chelsea vann 4-0 sigur á Malmö í meistardeild karla í kvöld.

Kai Havertz kom inn á í stað Lukaku á 23. mínútu og bætti við þriðja marki Chelsea í seinni hálfleik. Callum Hudson-Odoi kom inn á fyrir Werner undir loka fyrri hálfleiks. Ekki er vitað hve lengi sóknarmennirnir verða frá vegna meiðsla en Tuchel hvatti aðra leikmenn liðsins til að grípa tækifærið í fjarveru þeirra.

Romelu sneri upp á öklann á sér og Timo er að glíma við vöðva- og nárameiðsli, svo ég býst við að þeir verði frá í einhverja daga. Við erum yfirleitt í góðum málum varðandi meiðsli en Christian Pulisic er einnig frá, það vantar alla. Það er margir leikir framundan, nóg af keppnum, svo við verðum að finna lausnir, það eru engar afsakanir,“ sagði Thomas Tuchel í samtali við BT Sport eftir leik.

Þeir voru í flottu formi, þeir eru svo hættulegir og geta bæði skapað og skorað mörk svo við verðum að finna lausnir, og leikmenn sem hafa verið að bíða eftir tækifæri þurfa að grípa það og skora. Kapphlaupið er framundan, þeir sem byrja gegn Norwich hljóta traust okkar og við munum reyna að finna lausnir.“ sagði stjóri Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Juventus undir smásjá yfirvalda – Rannsaka meðal annars félagsskipti Ronaldo

Juventus undir smásjá yfirvalda – Rannsaka meðal annars félagsskipti Ronaldo
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Dana í ensku úrvalsdeildina?

Landsliðsþjálfari Dana í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah
433Sport
Í gær

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Í gær

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær