fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Meirihluti stuðningsmanna Tottenham á móti yfirtöku

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýrri könnun The Athletic væri meirhluti stuðningsmanna Tottenham Hotspur á móti yfirtöku saudí-arabísks sjóðs svipað þeim sem keypti Newcastle United á dögunum.

Mikil ónægja hefur ríkt með Daneil Levy, núverandi stjórnarformann félagsins og ENIC, móðurfyrirtæki félagsins.

Stuðningsmannasjóður Tottenham hefur sakað núverandi eigendur um að verja ekki nógu miklum fjármunum í uppbyggingu á liðinu og lagði á dögunum fram 13 spurningar til eigenda um stefnu og stjórnmál klúbbsins á næstu misserum.

Samkvæmt nýrri könnun kjósa margir stuðningsmen þó fremur að hafa félagið í eigu ENIC en Saudi arabísks fjárfestingarsjóðs.

Af 1800 þáttakendum sögðu 41% að þeir myndu hætta að mæta á leiki Tottenham og 80% sögðu að þeir vildu frekar hafa ENIC sem eigendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enski boltinn: Sanngjarn sigur Chelsea á Tottenham – Fyrsta tap Conte í deildinni

Enski boltinn: Sanngjarn sigur Chelsea á Tottenham – Fyrsta tap Conte í deildinni
433Sport
Í gær

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli
433Sport
Í gær

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?
433Sport
Í gær

Sjáðu falleg viðbrögð Ian Wright þegar hann sá að barnabarnið hafði skorað

Sjáðu falleg viðbrögð Ian Wright þegar hann sá að barnabarnið hafði skorað
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen