fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Jóhannes Karl: „Ef við hefðum náð marki fyrr í leiknum hefði þetta getað farið öðruvísi“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 17:46

Jóhannes Karl Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum svekktur eftir 3-0 tap liðsins í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í dag.

Við fengum besta færið að mínu mati í fyrri hálfleik. Gísli Laxdal er alveg með frían skalla á fjær og auðvitað hefði það alveg breytt leiknum ef það hefðum verið við sem settum fyrsta markið. Víkingur er náttúrulega besta liðið á landinu, og líka besta liðið á landinu í að verja forystu,“ sagði Jóhannes en þrátt fyrir tapið var stjórinn vongóður á framhaldið.

Þessi reynsla hjá þessum ungu leikmönnum hérna í dag og í síðustu leikjum í deildinni gríðarlega mikilvæg og við ætlum að halda áfram að efla þá líka,“ sagði þjálfari ÍA

Viðtalið við í heild sinni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“