fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Jóhannes Karl: „Ef við hefðum náð marki fyrr í leiknum hefði þetta getað farið öðruvísi“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 17:46

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum svekktur eftir 3-0 tap liðsins í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í dag.

Við fengum besta færið að mínu mati í fyrri hálfleik. Gísli Laxdal er alveg með frían skalla á fjær og auðvitað hefði það alveg breytt leiknum ef það hefðum verið við sem settum fyrsta markið. Víkingur er náttúrulega besta liðið á landinu, og líka besta liðið á landinu í að verja forystu,“ sagði Jóhannes en þrátt fyrir tapið var stjórinn vongóður á framhaldið.

Þessi reynsla hjá þessum ungu leikmönnum hérna í dag og í síðustu leikjum í deildinni gríðarlega mikilvæg og við ætlum að halda áfram að efla þá líka,“ sagði þjálfari ÍA

Viðtalið við í heild sinni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina

PSG ætlar að losa sjö leikmenn í janúar – Stuðningsmenn telja það ekki lausnina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Juventus undir smásjá yfirvalda – Rannsaka meðal annars félagsskipti Ronaldo

Juventus undir smásjá yfirvalda – Rannsaka meðal annars félagsskipti Ronaldo
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Dana í ensku úrvalsdeildina?

Landsliðsþjálfari Dana í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah
433Sport
Í gær

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Í gær

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær