fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugsson eftir leik: „Við megum ekki sofna á verðinum“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 18:04

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur er Mjólkurbikarmeistari eftir 3-0 sigur á Skagamönnum á Laugardalsvelli í dag. Þetta var þriðji titill Víkinga á tveimur árum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar en hann vann Íslandsmeistaratitilinn með liðinu fyrr í sumar og Mjólkurbikarinn árið 2019.

Aðspurður hvernig honum fannst leikurinn í dag spilast sagði Arnar: „Mér fannst hann mjög skemmtilegur, það vantaði smá upp á gæðin á köflum en hann var mjög skemmtilegur.

Arnar tók undir það að þetta væri frábært afrek fyrir sína menn en impraði hins vegar á því að Víkingar mættu ekki láta deigan síga þrátt fyrir að vinna tvöfalt.

Það má ekki sofna á verðinum, ég varaði við því 2019 eftir úrslitaleikinn að sofna ekki á verðinum. Við gerðum það aðeins í fyrra. Við vorum aðeins of værukærir þannig að við verðum að sjá til þess að við gerum ekki sömu mistök aftur,“ sagði Arnar í samtali við blaðamann 433.

Viðtalið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu