fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugsson eftir leik: „Við megum ekki sofna á verðinum“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 18:04

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur er Mjólkurbikarmeistari eftir 3-0 sigur á Skagamönnum á Laugardalsvelli í dag. Þetta var þriðji titill Víkinga á tveimur árum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar en hann vann Íslandsmeistaratitilinn með liðinu fyrr í sumar og Mjólkurbikarinn árið 2019.

Aðspurður hvernig honum fannst leikurinn í dag spilast sagði Arnar: „Mér fannst hann mjög skemmtilegur, það vantaði smá upp á gæðin á köflum en hann var mjög skemmtilegur.

Arnar tók undir það að þetta væri frábært afrek fyrir sína menn en impraði hins vegar á því að Víkingar mættu ekki láta deigan síga þrátt fyrir að vinna tvöfalt.

Það má ekki sofna á verðinum, ég varaði við því 2019 eftir úrslitaleikinn að sofna ekki á verðinum. Við gerðum það aðeins í fyrra. Við vorum aðeins of værukærir þannig að við verðum að sjá til þess að við gerum ekki sömu mistök aftur,“ sagði Arnar í samtali við blaðamann 433.

Viðtalið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson