fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugsson eftir leik: „Við megum ekki sofna á verðinum“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 18:04

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur er Mjólkurbikarmeistari eftir 3-0 sigur á Skagamönnum á Laugardalsvelli í dag. Þetta var þriðji titill Víkinga á tveimur árum undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar en hann vann Íslandsmeistaratitilinn með liðinu fyrr í sumar og Mjólkurbikarinn árið 2019.

Aðspurður hvernig honum fannst leikurinn í dag spilast sagði Arnar: „Mér fannst hann mjög skemmtilegur, það vantaði smá upp á gæðin á köflum en hann var mjög skemmtilegur.

Arnar tók undir það að þetta væri frábært afrek fyrir sína menn en impraði hins vegar á því að Víkingar mættu ekki láta deigan síga þrátt fyrir að vinna tvöfalt.

Það má ekki sofna á verðinum, ég varaði við því 2019 eftir úrslitaleikinn að sofna ekki á verðinum. Við gerðum það aðeins í fyrra. Við vorum aðeins of værukærir þannig að við verðum að sjá til þess að við gerum ekki sömu mistök aftur,“ sagði Arnar í samtali við blaðamann 433.

Viðtalið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“