fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Læknir belgíska landsliðsins horfir á meiðsli De Bruyne í jákvæðu ljósi – „Mjög ákjósanleg staða“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristofer Sas, læknir belgíska karlalandsliðsins, sér marg jákvætt við að Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City sé meiddur þessa stundina.

De Bruyne verður frá í að minnsta kosti sex vikur eftir að hafa meiðst gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Ljóst er að þetta eru erfiðar fréttir fyrir Pep Guardiola og hans menn í Manchester City en Kristofer Sas telur þetta gott fyrir Belgíu.

„Svona meiðsli eru alls ekki slæm ef við horfum til Evrópumeistaramótsins í sumar. Kevin fær nauðsynlega hvíld fyrir næstu mánuði og getur náð sér að fullu. Það að Kevin skuli vera frá í sex vikur er í raun bara mjög ákjósanleg staða frá okkar bæjardyrum séð,“ sagði Krisofer Sas.

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er án efa ekki sammála Kristofer Sas í þessum efnum. Hann þarf á öllum sínum stjörnuleikmönnum að halda ætli liðið sér að vinna titla á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking