fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Læknir belgíska landsliðsins horfir á meiðsli De Bruyne í jákvæðu ljósi – „Mjög ákjósanleg staða“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristofer Sas, læknir belgíska karlalandsliðsins, sér marg jákvætt við að Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City sé meiddur þessa stundina.

De Bruyne verður frá í að minnsta kosti sex vikur eftir að hafa meiðst gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Ljóst er að þetta eru erfiðar fréttir fyrir Pep Guardiola og hans menn í Manchester City en Kristofer Sas telur þetta gott fyrir Belgíu.

„Svona meiðsli eru alls ekki slæm ef við horfum til Evrópumeistaramótsins í sumar. Kevin fær nauðsynlega hvíld fyrir næstu mánuði og getur náð sér að fullu. Það að Kevin skuli vera frá í sex vikur er í raun bara mjög ákjósanleg staða frá okkar bæjardyrum séð,“ sagði Krisofer Sas.

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er án efa ekki sammála Kristofer Sas í þessum efnum. Hann þarf á öllum sínum stjörnuleikmönnum að halda ætli liðið sér að vinna titla á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti